Það lögðu 14 bílar upp í ferðina. 13 komust alla leið og allir komust í bæinn aftur. 5 voru með drif á færri en 4 hjólum þegar komið var í bæinn.