Skruppum aðeins út fyrir bæinn á annan í jólum, bara rétt til þess að máta snjóinn. Ferðin lá upp á Langjökul.